Sigur­ur G. Gu­jˇnsson Sigur­ur G. Gu­jˇnsson | f÷studagurinn 26. desemberá2008

Af sei­um

Á aðfangadag fórum við eigendur Dýrfisks og litum á regnbogaseiðin okkar sem eru að komast af kviðpoka stiginu og þurfa því fóðrunar við. Það er óneitanlega skemmtilegt að fylgjast með vexti og viðgangi þessara litlu lífvera, sjá þau lyfta sér frá botninum koma upp í yfirborðið og ná sér í næringu. Þau virðast dafna vel í 10°gráu heitu vatninu að Laxalóni. Í janúar verða þau svo flutt í Tálknafjörð í 14°heitt vatn.